Föstudagspókerkvöld

Sæl öll

Síðasta föstudag var svakkalegur póker mikið af dramatískum mómentum. Þeir sem mætu að þessu sinni voru:

Arnar Björns, Ásgeir, Davíð, Eggert, Garðar, Gummi og Pálmi.

Sá fyrsti til að detta út var Eggert og það á móti bróður sínum Ásgeiri. Síðan leið nokkur tími og alltaf voru einhverjir líklegir í að detta út en hver á fætur öðrum sigraði all-in en á endanum var það Arnar sem datt út með góð spil en Pálmi með betri. Þeir sem voru eftir raðað eftir chip fjölda Ásgeir, Pálmi, Garðar, Davíð, Gummi. Næst var það Garðar sem datt út hann var með KJ á hendi Ásgeir með 7Q í borðið kom KJ7 síðan 7 og river var 7 Garðar með fullt hús með K og J en Ásgeir með 4 sjöur. Í næsta spili eftir það datt Gummi út með hæðstu tvennu í borði K og Q Ásgeir tók hann með röð sem kom upp í rivernum smá heppni. Þá voru eftir og raðað eftir fjölda chipa Ásgeir, Pálmi og Davíð. Þetta gekk áfram í smá tíma þar sem allir skiptust á að vera chip leader en veldið hans Pálma hrundi hægt niður og varð að engu alt í einu. Þá voru þeir tveir Ásgeir og Davíð. Ásgeir var með afgerandi forystu í spilapeningum en þeir byrjuðu að flyttjast yfir á mótherjan. Sú staða kom upp að Asgeir fer all-in Davíð með yfirburðarstöðu í chipum tekur vel í það og er með A6 á hendi Ásgeir með KJ í flopinu kemur A35 síðan J og í river K ótrúlegt!! Þá er Ásgeir komin yfir í chipum og nokkrum spilum seinna kemur upp svipuð staða Davíð All-in með A8 Ásgeir með KQ í flopinu kemur Q47 síðan 8 og í river kemur 10 Þannig að Ásgeir sigrar 3 skiptið í röð. Röðun sæta er þá:

1.Ásgeir, 2.Davíð, 3.Pálmi, 4.Gummi, 5.Garðar, 6.Arnar, 7.Eggert

Þetta verður að endurtaka sem fyrst algjört topkvöld sem endaði í klámfamba og þá var það Gummi sem sigraði veit ekki hversu gott það er en ég óska samt Ásgeiri og Gumma til hamingju með sigra kvöldsins.

Davíð Kveður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband