Strætó týpan

Sæll öll

Í strætó í morgun fór ég að skoða þér týpur sem ferðast með strætó.

Við erum með feimnagaurinn sem snýr haustnum 90° til hliðar og starir út um gluggan alla ferðina eða horfir á gólfið.

Við erum auðvita með fólk undir 17 sem hefur einfaldlega ekki bílpróf.

Við erum með nördin sem þarf ekki bíl því hann er alltaf heima í tölvunni og ef hann þarf að komast í tölvuleikjaverslun velur hann mömmu eða strætó til að skutla sér.

Núna erum við með mennta- og háskólafólkið sem eru að spara peningana.

Síðan eru það wannabe heimsborgarinn sem notar almenningssamgöngur eins oft og hægt er (þeir stija venjulega nálægt hurðunum).

Það er svo les farþegin hann tekur mikið pláss þessar týpur eru reyndar í strætó og hafa verið set í sama hóp og heimsborgarar.

Það er svo headfone fólkið sem hlustar á tónlist allan tíman og eru með stillt á svo hátt að aðrir farðþegar eiga ekki í neinum vandræðum með að þekkja lagið.

Að lokum erum við með þá sem ekki geta átt bíl það er illa fjárhagsstat fólk, öryrkjar o.s.frv.

Það er ábyggilega hægt að finna fleiri en þetta er það sem ég greindi í dag.

Davíð kveður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og svo eru það nátturlega töffarar eins og þú hehe:)

Þóra (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 15:15

2 Smámynd: Davíð Jóhannsson

Náttúrulega, gleymdi að nefna þann sérstaka hóp sem hefur afskaplega fáa meðlimi. :)

Davíð Jóhannsson, 22.10.2007 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband