4.12.2007 | 11:04
Ég óska eftir ofni!!!!
Sæl öll ég fékk þetta bréf sent á hi-mailið mitt.
Hi,
My name is Valentin. I have 25 years and I am student. I live with my mother in
small Russian town. My mother have problem with eyes and can not see.
I work very hard to buy things of primary necessities for us, but my salary is very
small.
During last months prices for gas, oil and electricity became very high and we can
not use it to heat our home anymore. The winter coming and weather very cold here
already. We do not know what to do and we very afraid.
The only way for us of heating our home is to use portable wood burning stove which
give heat with burning wood. We have many wood in our region, therefore this stove
will heat our home all winter for minimal charges. But we cannot buy this stove in
our local market because my salary is very small.
Thanks to free internet in our library and library computer I finded several
addreses and decided to ask for help.
May be you have any old portable stove which you don't use any more, I will be very
grateful to you if you donate it for us and organize delivery its to our address.
Please let me know if you can help and I will give you our address.
I wish to you Merry Christmas and Happy New Year. I wish that New Year bring you
hapiness, good health and all your dreams come true.
Valentin.
Russia.
Áhugasamir geta sent póst á valyav@mailrus.ru
Ég datt inná umræðusíðu þar sem verið er að ræða hvort þetta sé eitthvað scam. Ég rakst svo á linkinn hér fyrir neðan sem gerir þetta bara fyndið.
http://www.snopes.com/inboxer/scams/valentin.asp
Athugasemdir
Ég þarf að losna við grillið mitt! Það er enginn ofn en það fylgir með hálftómur gaskútur...ef þú þarft að losna við eitthvað þá getum við deilt sendingarkostnaðinum?
Gummi (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 19:37
Ég veit ekki hvort þú værir að gera þeim greiða þar sem gas verð er svo hátt í Rússlandi. Þau enda á að sitja uppi með gamalt grill og tóman gaskút sem þau hafa ekkert að gera við. Ég mæli með að lesa linkinn þetta er svo órúlega mikil vitleysa.
Davíð Jóhannsson, 6.12.2007 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.