Mars pókerinn....

Síðasta laugardag var pókerinn haldin heima hjá Ásgeiri og Eggerti. Þeir sem mæti voru gestgjafarnir,ég ,Ómar, Pálmi, Garðar og Óli Páll sem var að mæta í fyrsta skipti. Þeir sem komust ekki voru flestir staddir erlendis það er svo mikið veldi á þessum hóp. Fyrra spilið fór þannig að Ómar dettur út og síðan Óli því næst dett ég út. Ég hafði tapað stórum pott þegar ég var með KJ í hjarta og Eggert var með 3A í hjarta og í borðinu voru þrjú hjörtu eftir það spila gat ég ekki hugsaðu um neit annað. Ég kaupi mig inn aftur og 2 mínútum fyrir lokun á buyin koma Óli og Ómar aftur inn. Spilapeningarnir eru dreifðir mjög jafnt á milli þeirra sem eftir voru. Eftir stutta stund dettur Ómar út síðan Óli og þar næst Ég ekki sniðugt bouin hjá okkur :). Því næst dettur Eggert út og staðan er þannig að Pálmi býst við að hann sé að fara út og Garðar og Ásgeir eru með yfirhöndina. Pálmi fær smá með byr og vinnur sig upp og Garðar dettur út. Þá eru Pálmi og Ásgeir eftir. Ásgeir var búinn að tala um að honum hafi gengið illa í síðustu spilum vegna þess að hann hefur tekið uppá því ásamt hinum spilurunum að drekka ekki á meðan verið er að spila. Þannig að hann var með áfengi við hönd í fyrra spilinu og gekk þetta svona ljómandi. Hann var samt hættur að opna bjóra undir lokin og endaði með að Pálmi var chipleader og eftir nokkur spil í heads up þá fara þeir all-in og Pálmi vinnur þetta.

Seinna spilið tók Eggert ekki þátt í og vorum við sex að spila það það skipti nú ekki miklu þar sem verðlaunaféð átti eftir að verða hærra en í því fyrr. Í fyrra spilinu voru þrjú buy-in í því seinna voru fimm. Spilið byrjaði asnalega og var asnalegt fyrsta klukkutímann. Ásgeir ákveður að spila blint og ég veð í hann og hann leggur undir 1/5 af byrjunar fénu eftir flopið ég held áfram og byrja að tjá mig um hvað þetta á eftir að koma sér vel fyrir mig Ásgeir ákveður að skoða spilin og foldar. Ég var auðvita ekki með neitt og ég byrja seinna spilið mjög vel. Eftir tvær hendur fer Garðar, Ásgeir og Óli All-in sem Óli tekur og er orðin svakkalegur chip leader. Ásgeir kaupir sig inn. Garðar er með smá stafla sem hann nær að fimmfalda í næsta spili og er orðin ágættur. Núna fer vitleysan að byrja Ásgeir byrjar að spila glórulaust leggur nær alltaf 1/4 af spilapeningunum þegar hann hefur skoðað fyrstu tvö spilin sín þetta gerir það að verki að hann dettur út og kaupir sig aftur inn. Núna er ekkert hægt að gera nema vera með góðspil því Ásgeir hættir ekki sinni spilamennsku og leggur ofurboð á borðið Garðar dettur út á móti Ásgeiri og kaupir sig aftur inn. Ég tekk upp á þeirri hugmynd að folda þannga til buy-in tíminn klárast sem er klukkutími frá byrjun og tek eftir að Ómar hefur tekið upp á því líka þegar 3 mínutur eru eftir fæ ég mjög góð spil og ákveða að spila á það þetta endar með að Ásgeir Pálmi og Ég enda all-in og ég tek þetta og er kominn með chip leaderinn. Það hefur verið í gildi hjá okkur að sá sem tekur fyrst afgerandi chip leader endar ekki sem sigurvegari gott fyrir mig þar sem Óli var búinn að taka það að sér. Pálmi og Ásgeir kaupa sig aftur inn. Óli dettur út og síðan Ásgeir. Spilapeningarnir eru mest megnið já mér en hafa minnkað lítilega.Garðar dettur út á móti mér og ég er orðin nokkuð stór. Spilapeningastaðan breyttist lítið. Þar til Pálmi og Ómar fara all-in og Pálmi tekur þetta. Þá er það ég og Pálmi sem keppum um fyrsta sætið. Þetta byrjar með sterkri sókn frá báðum aðilum og Pálmi tekur chipleaderinn. Síðan snýst þetta við aftur og ég tekk þokkalega forystu þar til ég er stóriblindur með 49 Lauf og Pálmi með JJ í flopinu kemur 356 tveir spaðar og 1 lauf. Ég hækka þar sem ég hef góða möguleika á röð Pálmi sér og hækkar meira ég fer all-in hann hugsar sig aðeins um og tekur því svo turnið sýnir laufa tvist og svipurinn á Pálma er rosalegur. Nú getur aðeins 4 bjargað honum of riverinn er tígul 9 eg hefur engin áhrif þar með sigra ég þetta með smá drama.

Staðan er þannig að ég er með 2 sigra á árinu ásamt Ómari Pálmi kemur svo með 1.

Heildarstaðan á árinu

Davíð    16000

Ómar    15000

Pálmi    3000

Aðrir eru í mínus þar sem sigurvegarinn tekur allt og annað sæti þarf ekki að borga........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ aftur, vildi bara láta þig vita að tirnupartýið, sem átti að vera næstkomandi laugardag, er frestað fram á vor.  :(

Arna (úr 4x) (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 21:18

2 identicon

Þetta er frábær yfirferð og skemmtileg lesning. Leiðinlegt að missa af þessu, en ég kem grimmur inn í næsta mót.

Æfingabúðirnar í dk eiga eftir að skila sínu 

Gummi (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 09:50

3 Smámynd: Davíð Jóhannsson

Þín var sárt saknað. Arna ég sem var kominn með þær væntingar að þetta væri að fara gerast. Er þetta ekki bara sama gamla flökkusagan. Hver er eiginlega að standa fyrir þessu.

Davíð Jóhannsson, 12.3.2008 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband