18.10.2008 | 08:29
Veiði í Héðinsfirði
Í gærkvöldi þegar Davíð Jóhannsson var við mælingar í Héðinsfirði sá hann útundan sér 3 punda bleikju á svamli í Héðinsfjarðará og að hætti frumbyggja svipti hann upp gps stafnum sem hann var með í hönd sér og skutlaði fiskinn í vatnsborðinu. Árangurinn sést á meðfylgjandi mynd af veiðimanni ásamt afla og veiðarfærum.
Athugasemdir
haha þú ert nú ansi frummannslegur á þessari mynd :) kv. frá Þóru og bumbubúanum sem saknar pabbans ;)
Þóra kristín (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 10:38
;) sakna ykkar líka
Davíð Jóhannsson, 18.10.2008 kl. 11:23
Snilld!! Bara Snilld!!
Örugglega dýrasta veiðistöng sem sögur fara af : )
Gummi (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 12:48
vantar bara lubban og þá ertu eins og tom hanks
Arnar Björnsson, 22.10.2008 kl. 01:10
hahah
Davíð Jóhannsson, 24.10.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.