Er komin ný mælieining?

Þetta er óþæginleg staða sem er komin upp. Nú hef ég lært síðan ég var krakki að Hallgrímskirkja væri hæsta húsið 74,5m nú þarf maður að kenna börnunum sínum að það sé einhver skrifstofubygging í kópavogi. Síðan hefur Hallgrímskirkja alltaf verið notað sem hæðar viðmið. "Bíddu, er Esjan 900m humm.... hvað eru það margar Hallgrímskirkjur?". Í þessu dæmi er komið vandamál Esjan er 12 Hallgrímskirkjur en bara 11,5 smáraturnar ég þarf að venjast þessu.

Ég er hræddur um að eftir nokkur ár verði Hallgrímskirkja bara ein en kirkjan.

 


mbl.is Á efstu hæð á hæsta húsi landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband