18.10.2007 | 09:34
Þarf að ræða þetta eitthvað.....
Ég vil byrja á að lýsa yfir gremju minni yfir þessum leik. Þetta var leiðinlegasti leikur sem ég hef séð. Kick 'n' run hvaða rugl er það!!! Afhverju var ekki hægt að spila eftir jörðinni þá hefðu menn eins og gunnar heiðar og jói kalli getað eitthvað. Skil ekki hvað menn eru alltaf að tala um að vörnin hafi verið slöpp mér fannst varnarmennirnir skástir en þó ekki í vörn heldur voru þeir ágættir í sókn og á miðju. Eyjólfur er búinn núna, ég vil fá að prófa að þjálfa þessa menn og ég tel mig hafa það sem þarf og ef KSÍ vilja það ekki þá langar mig að vera inná. Setja mig í strikerinn!!!!!!
Ef ég sný mér aftur að leikmönnunum:
Besti íslendingurinn var Kritján Örn. Bestur í sókninni!
Verstur var Gunnar Heiðar. Ekki hans leikstíll
Vonbrigðin voru Eiður smári. Var að missa hann alltof oft frá sér.
Jæja skipta um þjálfara og kannski leita út fyrir kantsteinana því þetta eru allt fyrrum landsliðsmenn!! Skoða frekkar þá sem hafa reynslu af þjálfunog ef ekki hér heima þá leita til útlanda......
Ljótur skellur Íslands í Liechtenstein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.